Viðskiptagreind
Manor býður góðar tengingar í gögn innan kerfisins svo hægt sé að nýta viðskiptagreindarverkfæri til fulls.
Power BI
Einfalt er að tengja Microsoft Power BI við Manor til þess að afla gagna í greiningarskýrslur. Manor hefur til taks sérstakar töflur og aðferðir við að gera vinnslu innan Power BI sem einfaldasta og hraðvirkasta.
Vöruhús gagna
Manor tengist vöruhúsum gagna þar sem notendur geyma gögn úr Manor til frekari greininga. Einfalt er að lesa gögn úr Manor þar sem sérstakar BI töflur eru til taks innan kerfisins svo ekki þurfi að reikna eða útfæra mikið við innlestur í vöruhúsið.
Beinar Tengingar
Einfalt er að tengja Microsoft Power BI við Manor til þess að afla gagna í greiningarskýrslur. Hægt er að tengjast um ODATA eða lesa úr Manor API.
Vefþjónustur
Einfalt er að tengja Microsoft Power BI við Manor til þess að afla gagna í greiningarskýrslur.
Vantar eitthvað?
Við erum stöðugt að fjölga samtengingum við önnur kerfi og hlökkum til næsta verkefnis.
Ef þú ert með hugmynd, heyrðu þá í okkur og við skoðum málið.