Manor API
Hægt er að tengja hvaða hugbúnað sem er við Manor í gegnum API tengingu.
Aðgengilegt
Vönduð skjölun tryggir að fljótlegt er að tengjast og útfæra tengingar.
Hagkvæmt
Manor API er hluti af grunnútgáfu Manor og nýtist því öllum notendum sem vilja.
Open API
Við notum þekkta staðla við að lýsa apanum svo hann sé þægilegur í notkun.
Vönduð lyklastýring
Einfalt er að útbúa aðgangslykla að Manor API í stjórnborði Manor þar sem fylgt er ýtrustu öryggiskröfum.
Nákvæm aðgangsstýring
Kerfisstjóri stýrir aðgangi kerfisnotenda sem nýttir eru fyrir API samskipti. Stýra má aðgangsheimildum mjög nákvæmlega.
Aðskilnaður tryggður
Hvert fyrirtæki í Manor fær eigin API sem eingöngu getur lesið gögn þess fyrirtækis svo að aðskilnaður aðila sé tryggður.
Einfalt og þægilegt
Lifandi þróun
Manor API þróast með þörfum notenda og inniheldur því þá endapunkta sem eru í virkri notkun á hverjum tíma og nýir punktar bætast við eftir þörfum.
Sjálfvirkni
Það eru mikil tækifæri til sjálfvirkni að tengja önnur kerfið við Manor í gegnum Manor API. Handavinna sem mætti útfæra vélrænt ætti að heyra sögunni til.
Aðstoð og þjónusta
Sérfræðingar Manor geta aðstoðað þig við allt er tengist Manor API - heyrðu í okkur í 546-8000.