Tengingar við skjalakerfi
Manor tengist skjalakerfum með það fyrir augum að greina hvað notendur gerðu í skjölum sínum og geta lagt til tímaskráningar út frá þeim upplýsingum. Í sumum tilvikum stjórnar Manor aðgangi og skipulagi í skjalakerfinu.
BOX
Manor er með djúpa tengingu við BOX. Þegar sú tenging er virk og notandi stofnar verk í Manor mun verða til mappa í BOX. Notandinn fær aðgang að möppunni sem og aðrir þátttakendur verksins. Þar er unnið í sjölum og Manor grípur alla atburð í skjalagerð og leggur til tímaskráningar. Ef einhver þátttakandi hættir í verkinu hverfur mappan úr BOX svæði hans.
Sja hér hvernig hægt er að setja upp BOX tengingu við Manor.
Vantar eitthvað?
Við erum stöðugt að fjölga samtengingum við önnur kerfi og hlökkum til næsta verkefnis.
Ef þú ert með hugmynd, heyrðu þá í okkur og við skoðum málið.