This-team-always-produces-excellence-504427130_5961x3530.jpeg

Auðkenning

 

Tengingar við auðkenningarveitur

Manor býður góðan stuðning við einkvæmar innskráningar (SSO eða Single Sign On) svo að einfalt er fyrir kerfisstjóra innan fyrirtækja að stýra aðgangi sinna notenda að Manor.

 
 

 

Microsoft Active Directory

Manor styður við einskráningu (e. SSO) úr Microsoft Active Directory.

 

Azure Active Directory / ENTRA ID

Manor styður við einskráningu (e. SSO) úr Microsoft Active Directory og Entra ID.

 

OneLogin

Manor styður einskráningu (e. SSO) í gegnum OneLogin.

 
 

SAML 2.0

Manor styður við allar lausnir sem nýta SAML staðalinn við einskráningu (e. SSO).


 

Vantar eitthvað?

Við erum stöðugt að fjölga samtengingum við önnur kerfi og hlökkum til næsta verkefnis.
Ef þú ert með hugmynd, heyrðu þá í okkur og við skoðum málið.