Við ákváðum snemma að smíða sérhæft app fyrir tímaskráningar sem væri svo einfalt og þægilegt að nota að allir okkar notendur hefðu það hjá sér í símanu og kláruðu daginn í skráningum sama hvar þeir væru staddir. Þetta reyndist frábærlega góð ákvörðun.
Read MoreÞað er stöðug þróun alla daga
Hér flytur þróunarteymið reglulega fréttir af nýjungum.
Margir af notendum Manor, til dæmis lögmenn og endurskoðendur, þurfa að huga sérstaklega að eftirliti með peningaþvætti meðal viðskiptavina sinna og framkvæma ýmsar athuganir með reglulegu millibili. Þessar athuganir eru vel þekktar meðal notenda og þá nefndar AML (e. anti money laundering) og/eða KYC (e. know your client). Manor hjálpar til við að halda utan um eftirlitið.
Read MoreVið erum stolt af því að kynna til leiks fyrstu áhættustýringu verkbókhalds þjónustufyrirtækja hér á landi. Nú geta stjórnendur sem eru með Manor verið þess vissir að óvæntar uppákomur í verkbókhaldi eru lágmarkaðar og fátt kemur á óvart. Ekki er beðið eftir úttektum eða keyrslum heldur sjá stjórnendur innan dagsins ef eitthvað þarf að kanna nánar.
Read MoreNú er hægt að skrá tíma með einum smelli í Manor. Við vorum að bæta við forskráðum tímafærslum þar sem þú getur búið til þínar forskráningar og nýtt til þess að stofna tímafærslur með einum músarsmelli.
Read MoreManor heldur utan um þúsundir fastra samninga. Við fjöllum um samningavirkni Manor hér með einföldum hætti.
Read MoreAð stilla upp verkþáttum í verkum og setja á þá einfaldar áætlanir getur breytt miklu.
Read MoreVið gefum út nýja útgáfu af Manor nánast á hverjum degi án þess að nokkur notandi finni fyrir áhrifum þess. Við fórum aðeins yfir hvernig við förum að því.
Read More