iStock-504427552.jpg

Efnisveita

Efnisveita

 
Vörumerki lögmanna er verðmætasta eignin

Við höfum ráðlagt mörgum lögmannstofum þegar kemur að vörumerkjamálum þar sem nánast allir okkar viðskiptavinir velta þessu fyrir sér og ræða málin við okkur. Við höfum byggt upp gott safn upplýsinga um hvernig best sé að haga vörumerki sínu þegar kemur að rekstri lögmanna. Hér eru nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga.

Read More
Friðbjörn Orri Ketilsson
Verkefnastjórn fyrir lögmenn

Í morgun settum við í loftið stóra viðbót við Manor sem við köllum verkefni (tasks). Verkefni er eitthvað sem þarf að gera í framtíðinni. Dæmigert verkefni væri að rita greinagerð, fara yfir stefnu með umbjóðanda eða þinghald. Manor vaktar öll verkefni og lætur þá sem þeim tengjast vita með tilkynningum og sms skeytum ef skiladagur nálgast.

Read More
Samkeppni í tímaskráningu innan stofunnar

Notendur Manor geta keppt innan stofunnar um árangur í tímaskráningum. Þeir geta séð hversu margir tímar þeirra voru skráðir samdægurs og vinnan var unnin og hvernig “samdægurs-prósentan” er á hverjum tíma. Það er eftirsóknarvert að vera í efstu sætum og því leggja sig allir fram um að hafa þetta í lagi. En til hvers?

Read More
Friðbjörn Orri Ketilsson
Að vaxa án þess að fjölga viðskiptavinum

Tengsl lögmanna við viðskiptavini sína er ein verðmætasta auðlind hverrar stofu. Margir gefa þó viðskiptatengslum lítinn gaum og telja að sífellt þurfi að sækja ný viðskipti út á markaðinn til þess að auka veltu og/eða hagnað. Aðrir bíða eftir því að viðskiptavinurinn hringi. Og enn aðrir segja að það sé „bara ekkert að gera“. Þetta er mikill misskilningur. Hér eru nokkrir punktar.

Read More