Tengingar við önnur kerfi
Góðar og vel hannaðar tengingar við önnur kerfi (e. integrations) eru mikilvægur þáttur í að hámarka hagræði og verðmætasköpun. Manor tengist mörgum kerfum með það fyrir augum að sækja takta eða eiga margþætt samskipti.
Tölvupóstur og dagatöl
Outlook email
Hægt er að tengja Outlook tölvupóst við Manor í gegnum Office365 tengingu í þeim tilgangi að fá takta inn í Manor.
Outlook calendar
Hægt er að tengja Outlook dagatalið við Manor í gegnum Office365 tengingu. Hægt er að samtengja dagatalið í Outlook við Manor og láta atburði flæða á milli. Einnig má fá takta úr dagatalinu.
Google Gmail
Tengja má Google Gmail tölvupóstinn við Manor í gegnum Google Gsuite tengingu. Þá má fá takta úr tölvupóstinum inn í Manor.
Google Calendar
Hægt er að tengja Google dagatalið við Manor í gegnum Google Gsuite tengingu. Hægt er að samtengja dagatalið hjá Google við Manor og láta atburði flæða á milli. Einnig má fá takta úr dagatalinu.
Fjárhagskerfi
Business Central
Manor skilar af sér gögnum inn í BC með margvíslegum hætti í gegnum skeytamiðlara.
DK
Tengja má DK við Manor og láta sölureikninga renna úr Manor yfir í DK.
Regla
Manor tengist reglu og á margvísleg samskipti er varða sölureikninga og skuldunauta.
Stólpi
Manor tengist Stólpa bókhaldskerfi og skilar af sér sölureikningum o.fl.
Launa- og mannauðskerfi
H3
Manor tengist H3 launakerfi svo vinna megi launauppgjör úr tímaskráningum í Manor.
DK laun
Manor miðlar upplýsingum um tíma- og viðveruskráningu til DK launa þar sem laun eru reiknuð.
(Tenging væntanleg 2023)
Kjarni
Manor miðlar upplýsingum um tíma- og viðveruskráningu til Kjarna þar sem laun eru reiknuð.
Skjalavistun og vinnsla
BOX
Manor tengist BOX skjalavistun og getur fengið þaðan takta.
SharePoint
Tenging Manor við SharePoint miðar að því að sækja takta.
(Tenging væntanleg 2023)
WorkPoint
Workpoint er skjalalausn hönnuð innan SharePoint.
(Tenging væntanleg 2023)
Tengingar við gagnasöfn
Þjóðskrá
Manor sækir upplýsingar í þjóðskrá þegar þörf krefur innan Manor. Tengingin er lifandi.
Fyrirtækjaskrá
Manor tengist fyrirtækjaskrá og sækir grunnskráningar skráningar um fyrirtæki.
Dómasafn
Manor tengist öllum dómstólum landsins og miðlar dómum til lögfræðilegra notenda.
Dagskrá dómstóla
Dagskrá dómstóla er beintengd við Manor svo lögfræðilegir notendur geti fylgst með eigin mætingu.
Seðlabanki Íslands
Manor tengist gengisskráningu Seðlabankans og sækir þangað daglega nýtt viðskiptagengi skráðra mynta gagnvart krónu.
Fixer
Manor tengist alþjóðlegri gengisskráningu og sækir þangað gengi erlendra mynta sem ekki eru skráðar hjá SÍ.
Viðskiptagreind og greiningar
Power BI
Einfalt er að tengja Microsoft Power BI við Manor til þess að afla gagna í greiningarskýrslur.
Beinar Tengingar
Einfalt er að tengja Microsoft Power BI við Manor til þess að afla gagna í greiningarskýrslur.
Vefþjónustur
Einfalt er að tengja Microsoft Power BI við Manor til þess að afla gagna í greiningarskýrslur.
Vöruhús gagna
Manor tengist vöruhúsum gagna þar sem notendur geyma gögn úr Manor til frekari greininga.
Fjarskipti
Streymir
Manor tengist sms veitunni Streymi sem sér um að senda margvíslegar tilkynningar til notenda.
Aðgangsstýringar og notendaumsjón
Microsoft Active Directory
Manor styður við einskráningu úr Microsoft Active Directory.
Azure Active Directory
Manor styður við einskráningu (e. SSO) úr Microsoft Active Directory.
OneLogin
Manor styður einskráningu (e. SSO) í gegnum OneLogin.
SAML 2.0
Manor styður við allar lausnir sem nýta SAML staðalinn við einskráningu (e. SSO).
Vantar eitthvað?
Við erum stöðugt að fjölga samtengingum við önnur kerfi og hlökkum til næsta verkefnis.
Ef þú ert með hugmynd, heyrðu þá í okkur og við skoðum málið.